Aðalfundur 2025

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2025 fer fram fimmtudaginn 20. mars á Hótel Örk í Hveragerði.

Fagnefndarfundir fara fram sama dag.

Dagskrá fundanna og nánari upplýsingar verða kynnt er nær dregur, en skráning á fundinn er hafin.

Þá auglýsir kjörnefnd eftir framboðum til stjórnar SAF fyrir starfsárin 2025 – 2027.

Bókaðu gistingu í Hveragerði

Félagsmönnum SAF bjóðast sérkjör af gistingu í tengslum við aðalfund samtakanna, bæði hjá Hótel Örk og Gróðurhúsinu. Bókanir á gistingu fara fram á vefsíðum þeirra en félagsmenn geta nýtt eftirfarandi kóða:

  • Hótel Örk: SAF25
  • Gróðurhúsið: saf

Félagsmenn í SAF eru hvattir til að taka daginn frá og fjölmenna á aðalfundinn fimmtudaginn 20. mars nk.

Tengdar fréttir

Í aðdraganda aðalfundar SAF 2025, sem fram fer fimmtudaginn 20. mars á Hótel Örk í Hveragerði, hefur kjörnefnd verið að störfum sem hefur …

Það heyr­ist oft og tíðum frá stjórn­mála­mönn­um og fleir­um sem ekki þekkja bet­ur til stærstu út­flutn­ings­grein­ar þjóðar­inn­ar að ferðaþjón­ust­an hafi í raun …

Á fundi faghópa í tengslum við aðalfund SAF fimmtudaginn 20. mars eru kosnar fagnefndir fyrir starfsárið 2025-2026. Fagnefndirnar eru mikilvægur liður í …

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2025 fer fram fimmtudaginn 20. mars á Hótel Örk í Hveragerði. Fagnefndarfundir fara fram sama dag. Dagskrá fundanna og …

Skýrsla um skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023 var kynnt á fundi á Hótel Reykjavík Grand í morgun. Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins …

Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023 verður kynnt á morgunfundi á Hótel Reykjavík Grand miðvikudaginn 12. febrúar kl. 9.00. HÉR MÁ FYLGJAST MEÐ …