Afar mikilvægt er að óvissu rekstraraðila í ferðaþjónustu vegna jarðhræringa og eldsumbrota í námunda við Grindavík verði eytt eins og mögulegt er …
Við höfum verið samtaka í 25 ár. Við erum sterkari saman!
Afar mikilvægt er að óvissu rekstraraðila í ferðaþjónustu vegna jarðhræringa og eldsumbrota í námunda við Grindavík verði eytt eins og mögulegt er …
Árið sem nú er runnið sitt skeið á enda var að mestu leyti gott ár fyrir íslenska ferðaþjónustu. Það stefndi lengi vel …
Samtök ferðaþjónustunnar hafa ráðið Maríu Rut Ágústsdóttur í stöðu verkefnastjóra hjá samtökunum. Hún hefur þegar hafið störf hjá SAF. María Rut er …
Dagarnir 16.-18. janúar 2024 verða helgaðir ferðaþjónustu í samstarfi Markaðsstofa landshlutanna, Íslenska ferðaklasans, Ferðamálastofu, Íslandsstofu og Samtaka ferðaþjónustunnar. Dagana 16.-18. janúar verður …
Samtök ferðaþjónustunnar óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.
Skrifstofa Samtaka ferðaþjónustunnar verður lokuð frá 22. desember til 3. janúar 2024. Tölvupósturinn fer hins vegar ekki í frí og alltaf er …
Alþingi hefur samþykkt ný lög um skatta og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.) þar sem meðal annars eru gerðar breytingar á gistináttaskatti. Lögin …
Stór hluti þjóðarinnar horfir nú í forundran á framgöngu lítillar hálaunastéttar, sem hefur það á valdi sínu að loka landinu, eyjunni norður …
Skattspor ferðaþjónustunnar árið 2022 var kynnt á morgunverðarfundi Samtaka ferðaþjónustunnar og Samtaka atvinnulífsins Hótel Reykjavík Grand fimmtudaginn 7. desember 2023. SAF fengu …
Skýrsla um skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2022 var kynnt á fjölmennum fundi á Hótel Reykjavík Grand í morgun. Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök …
Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2022 verður kynnt á morgunfundi á Hótel Reykjavík Grand fimmtudaginn 7. desember kl. 9.00. Á fundinum verða flutt …
Hvert er framlag ferðaþjónustunnar til samfélagsins? Skattspor ferðaþjónustunnar fyrir árið 2022 verður kynnt á morgunfundi á Grand hótel fimmtudaginn 7. desember. Fundurinn …
Málþing um samstarf ferðaþjónustu og safna, safnvísa, setra og sýninga verður haldið í sal Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 8. desember 2023.Að málþinginu standa …
Samtök ferðaþjónustunnar fögnuðu 25 ára afmæli samtakanna með pomp og prakt á dögunum með glæsilegri afmælisráðstefnu sem fram fór á Hilton Reykjavík …
Í tengslum við afmælisráðstefnu SAF sem fram fór fimmtudaginn 15. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica var sett upp markaðstorg þar sem fyrirtæki …
Metnaðarfull markmið íslenskra stjórnvalda um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) miða meðal annars að 55% samdrætti í losun fyrir árið 2030 miðað …
Samtök ferðaþjónustunnar afhentu Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar á glæsilegri afmælisráðstefnu samtakanna – Samtaka í 25 ár – sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica …
Afmælisráðstefna SAF er haldin á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 15. nóvember 2023, kl. 13-17, undir yfirskriftinni “Samtaka í 25 ár.” Í tilefni …
SAMRÆMI Í UPPLÝSINGAGJÖF ER MIKILVÆGT! Við hvetjum ferðaþjónustufyrirtæki til að fylgjast vel með upplýsingum um stöðu jarðhræringa á Reykjanesi á https://visiticeland.is og …
Á árunum 1995 -1996 fór fram umfangsmikil og metnaðarfull stefnumótun í ferðaþjónustu á Íslandi undir forystu Halldórs Blöndal, þáverandi samgönguráðherra. Það var …
Stjórnvöld hafa nú loks birt fyrirhugaða breytingu á skattheimtu á ferðaþjónustu í frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið …
Fyrstu drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Í maí 2023 skipaði ferðamálaráðherra sjö starfshópa sem …
Samtök ferðaþjónustunnar vilja óska Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins til hamingju með vel heppnað ferðamálaþing 31. október sl., þar sem meðal annars var rætt um …
Áttugasta og sjöunda allsherjarþing HOTREC, samtaka hótel- og veitingasambanda í Evrópu var haldið í Brussel dagana 25.-27. október s.l. SAF hafa átt …
© 2025 SAMTÖK FERÐAÞJÓNUSTUNNAR. Allur réttur áskilinn.