Fréttir

Við höfum verið samtaka í 25 ár. Við erum sterkari saman!

Með verkefninu Fræðsla til framtíðar býður Hæfnisetur ferðaþjónustunnar stjórnendum lítilla og meðalstórra ferðaþjónustufyrirtækja (<50 starfsmenn) ráðgjöf og aðstoð í allt að 20 …

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 10. apríl. Fundurinn verður í streymi og hefst kl. 9.00. …

Á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar, sem haldinn var þann 21. mars s.l., var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma: Ályktun aðalfundar Samtaka ferðaþjónustunnar 2024 Samkeppnishæfar …

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2024 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í gær, fimmtudaginn 21. mars. Að morgni aðalfundardags fóru fram fundir …

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2024 fer fram fimmtudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Fagfundir hefjast kl. 10.00 og fara fram í fundarsölum …

Rafræn kosning til stjórnar Samtaka ferðaþjónustunnar er hafin og stendur fram yfir kynningu frambjóðenda á aðalfundi samtakanna sem fram fer fimmtudaginn 21. …

Samtök ferðaþjónustunnar vekja athygli á frétt Skattsins um skráningu á gistináttaskattsskrá.  Þeir sem eru skyldugir til að standa skil á gistináttaskatt í …

Seðlabankinn birti í dag ritið Fjármálastöðugleika 2024/1. Umfjöllun um ferðaþjónustu er þar í takt við það sem SAF hafa bent á undanfarin …

Loðnan virðist ekki ætla að láta sjá sig við Íslandsstrendur í ár. Gerðir út stórir leitarflokkar með tilheyrandi kostnaði sem freistuðu þess …

Á dögunum lögðu framkvæmdastjóri og starfsmenn Samtaka ferðaþjónustunnar land undir fót og fóru á ITB Berlín í Þýskalandi. ITB Berlín er ein …

Í aðdraganda aðalfundar SAF 2024 sem fram fer fimmtudaginn 21. mars hefur kjörnefnd verið að störfum sem hefur það hlutverk að undirbúa …

Á fundi faghópa í tengslum við aðalfund SAF fimmtudaginn 21. mars eru kosnar fagnefndir fyrir starfsárið 2024-2025. Fagnefndirnar eru mikilvægur liður í …

Samtök ferðaþjónustunnar og Vinnumálastofun standa fyrir sameiginlegum fundi miðvikudaginn 13. mars. Fundurinn fer fram í Netheimum á ZOOM og hefst kl. 8.30. …

Samtök ferðaþjónustunnar og Rannsóknasetur verslunarinnar hafa tekið höndum saman og munu birta áhugaverðar staðreyndir um erlenda kortaveltu fyrir árið 2023 úr gögnum …

Undanfarið hafa ferðaþjónusta og innflytjendur átt það sameiginlegt að vera áberandi í fjölmiðlaumræðu og í spjalli á kaffistofum landsmanna með einum eða …

Á dögunum fór fram fundur Nordisk Besöksnaring – samstarfsvettvangs norrænnar ferðaþjónustu, sem haldinn var í Reykjavík að þessu sinni. Samtök ferðaþjónustunnar tóku …

Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í dag undir yfirskriftinni Göngum í takt: Er menntakerfið að halda í við þarfir atvinnulífsins. …

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunda um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundirnir eru haldnir víðs vegar á …

Nú sígur á seinni hluta vinnu við aðgerðaáætlun um ferðaþjónustu til 2030, sem staðið hefur yfir frá því í maí og SAF …

Dagur ábyrgar ferðaþjónustunnar fór fram miðvikudaginn 17. janúar sl.. Við það tilefni hlaut Bláa Lónið sérstaka viðurkenningu fyrir frábær störf í þágu …

Umsögn SAF um vindorku

Í byrjun janúar birtu stjórnvöld frumvarp um breytingar á rammaáætlun og tillögu að þingsályktunartillögu um vindorku. Aðdragandi þessara mála hefur verið langur …

Aðalfundur SAF 2024

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2024 fer fram fimmtudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Fagnefndarfundir fara fram sama dag. Dagskrá fundanna og nánari …

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar 2024 fer fram fimmtudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica. Samkvæmt lögum SAF skal stjórn samtakanna skipa kjörnefnd sem …

Samtök ferðaþjónustunnar, Íslenski ferðaklasinn og KPMG héldu í morgun sína árlegu Nýársmálstofu ferðaþjónustunnar. Málstofan var haldin í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni 27 …